Lumman Apk

Lumman Apk

Latest version 4.1.2
12 Feb 2023

Older Versions

Apk Infos

Version4.1.2
Rating4.5/5, based on 1,175 votes
Size‎9.4 MB
Requires AndroidAndroid 6.0+ (Marshmallow)
Author's NotesAllar fréttir á íslensku, úrslit leikja, stöðutöflur, lifandi upplýsinga o.fl.

About Lumman APK

Lumman APK Download for Android
Lumman APK Download for Android

Description

Í Lummunni færð þú allar fréttir á íslensku, úrslit leikja, stöðutöflur, lifandi upplýsingar úr leikjum, tölfræði og margt fleira. Þú getur stillt og fengið tilkynningar fyrir staka leiki eða fylgt uppáhaldsliðunum þínum og/eða deildum.


Allir fítusar Lummunnar

• Fréttir (Fótbolti.net, Vísir.is, Mbl.is, 433.is)
• Úrslit og dagskrá leikja úr öllum helstu deildum
• Lifandi uppfærslur úr leikjum
• Tilkynningar (Push notifications)
• Byrjunarlið (Ekki komið í íslensku deildunum ennþá)
• Flest mörk og stoðsendingar í helstu deildum
• Tölfræði í leikjum
• Sagan - Fyrri leikir liðana sem eru að spila
• Staðan í öllum deildum - Lifandi staða þegar leikir eru í gangi
• Myndbönd (Eingöngu í stærri leikjum erlendis)
• Upplýsingar um lið og leikmenn

Eftirfarandi keppnir eru að finna í Lummunni
• England (Efstu fjórar deildir og allar bikarkeppnir)
• Ísland (Efstu fjórar deildir karla og efstu tvær deild kvenna, Mjólkurbikarinn)
• Evrópukeppnir (Meistaradeild og Evrópudeild)
• Landslið (Öll stórmót, undankeppnir og vináttuleikir)
• Spánn (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Þýskaland (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Ítalía (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Holland (Eredivisie)
• Frakkland (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Færeyjar (Efsta deild)
• Danmörk (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Noregur (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Svíþjóð (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Skotland (Efsta deild og bikarinn)

How to install Lumman APK on Android phone or tablet?

Download Lumman APK file from ApkClean, then follow these steps:

Update Phone Settings

  • Go to your phone Settings page
  • Tap Security or Applications (varies with device)
  • Check the Unknown Sources box
  • Confirm with OK

Go to Downloads

  • Open Downloads on your device by going to My Files or Files
  • Tap the APK file you downloaded (is.stokkur.lumman.android-v4.1.2-ApkClean.apk)
  • Tap Install when prompted, the APK file you downloaded will be installed on your device.

Older Versions

4.1.2 (37)9.4 MB
4.0 (30)9.1 MB

Questions & Answers

Q: What is an APK File?

A: Just like Windows (PC) systems use an .exe file for installing software, Android does the same. An APK file is the file format used for installing software on the Android operating system.

Q: If I install an APK from this website, will I be able to update the app from the Play Store?

A: Yes, absolutely. The Play Store installs APKs it downloads from Google's servers, and sideloading from a site like ApkClean.net goes through a very similar process, except you're the one performing the downloading and initiating the installation (sideloading).
As soon as the Play Store finds a version of the app newer than the one you've sideloaded, it will commence an update.

Q: Why ApkClean.net can guarantee APK 100% safe?

A: Whenever someone wants to download an APK file from ApkClean.net, we'll check the corresponding APK file on Google Play and allow user download it directly (of course, we'll cache it on our server). If the APK file does not exist on Google Play, we'll search it in our cache.

Q: What are Android App permissions?

A: Apps require access to certain systems within your device. When you install an application, you are notified of all of the permissions required to run that application.

Don't hesitate to contact us if you have any questions or concerns.

(*) is required

User's Reivew

5 ★Sérstaklega þegar gluggi er opin fréttir á hverri mín
4 ★Væri snilld að sjá stöðuna í Serie A líka
5 ★Lumman er ótrúlega gott app!
5 ★Lol
5 ★Perfect
5 ★Frábært
4 ★Eina sem fer í taugarnar á mér er að video spilast ekki í linkum opnaðir gegnum lummuna, væri 5 stjörnur með þeirri lagfæringu
3 ★Flott app, ég myndi nota það meira ef ég gæti lokað því eins og öllum öðrum forritum í símanum.
5 ★Hefur verið að frjósa mikið og á oft erfitt með að opna það á nýja sgs4
5 ★Æðislegt App mætti samt byrja að herma eftir soccer livrscore þessi tvo saman fullkomin
5 ★Einn takki og thu ert komin/n med allar fotboltatengdar frettir fra ollum frettamidlum landsins a einum stad
4 ★Ný uppfærsla en ekki enn hægt að loka forritinu með back takkanum. Afhverju?